Leikfangavélin

Leikfangavélin

"Nördar og sannar lygasögur" er það sem við skulum kalla þáttaröð númer 2 af Leikfangavélinni. Fyrstur á svið er Kristinn Sæmundsson, Kiddi Kanína, Kiddi í Hljómalind. Hér talar hann opinskátt um líf sitt og feril. Unglingsárin, Grammið, Hljómalind, Bubbleflies, Sigur Rós, UXI ´95 og mótlætið, endurkoma Utangarðsmanna, árin í Bæjarbíó, Þrastarskógur og svo margt fleira kemur við sögu. Verulega „Gott bít“ í Leikfangavélinni ! Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Kristinn SæmundssonHlustað

05. feb 2020