Leikfangavélin

Leikfangavélin

Gestur þáttarins er fæddur í Salvador í Brasilíu þann 16.desember 1980. Hann kom hingað til lands sem skiptinemi árið 1998 og ætlaði sér að stoppa í 1 ár. Síðan þá eru ss liðin öll þessi ár en hann hefur verið hér á Íslandi meira og minna alla tíð síðan. George Leite er ljósmyndari, veitingamaður, sundknattleiksmaður, leikari o.fl. og hér segir hann sína sögu í góðu spjalli okkar þar sem hann fer yfir æskuárin sín í Brasilíu og allt til dagsins í dag. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

George LeiteHlustað

11. mar 2020