Leikjavarpið - Hlaðvarp Nörd Norðursins

Leikjavarpið - Hlaðvarp Nörd Norðursins

Bjarki Þór, Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og Daníel Páll ræða um allt það helsta úr heimi tölvuleikja í þessum tuttagasta og sjöunda þætti Leikjavarpsins, sem er sérstaklega tileinkaður Gamescom 2021! Auk Gamescom er fjallað um heimsókn Nörd Norðursins til Arena, þjóðarleikvangs rafíþrótta á Íslandi, Ghost of Tsushima Director's Cut, Baldo, gamla góða Quake og fleira.    Efni þáttar: Leikir í spilun Xbox kynningin á Gamescom Arena sneak peak Gamescom (Saints Row, Halo Infinite, CoD Vanguard o.fl.) Psychonauts 2 Baldo: The Guardian Owls Ghost of Tsushima Director's Cut Twelve Minutes Quake uppfærður   Byrjunar- og endastef: "Overworld" Kevin MacLeod (incompetech.com) Licensed under Creative Commons: By Attribution 3.0 License creativecommons.org/licenses/by/3.0/

Leikjavarpið #27 - Gamescom, Baldo og Arena heimsóknHlustað

30. ágú 2021