Efni þáttar:
Leikir í spilun - Hvað hafa strákarnir verið að spila frá því seinast?
The Game Awards tilnefningar - Daníel Rósinkrans leiðir umræðuna og skoðar hvaða leikir eru tilefndir í ár.
Cyberpunk 2077 - Ár er liðið frá útgáfu, hefur eitthvað breyst? Steinar Logi segir frá því hvernig leikurinn er að keyra á PS5 í dag.
Hvaða leikir voru keyptir á Black Friday? - Eru veskin nokkuð orðin tóm?!
Kena: Bridge of Spirits - Daníel Rósinkrans heldur áfram að gagnrýna þennan fallega leik.
Just Dance 2022 - Bjarki fer í dansskóna og rýnir í nýjast Just Dance leikinn.
Battlefield 2042 - Sveinn fer yfir stöðuna á Battlefield 2042 sem hefur verið að glíma við ýmiskonar vandamál.
Halo Infinite - Fyrstu hughrif.
Leikjaklúbburinn - Donut County og NUTS - Daníel Páll leiðir okkur áfram í gegnum Kleinuhringjasýslu og næsti leikur er kynntur til sögunnar; NUTS!
Tónlist:
"Overworld" Kevin MacLeod (incompetech.com) Licensed under Creative Commons: By Attribution 3.0 License creativecommons.org/licenses/by/3.0/
Neon Laser Horizon by Kevin MacLeod
Link: https://incompetech.filmmusic.io/song/7015-neon-laser-horizon
License: https://filmmusic.io/standard-license
Mynd:
Cyberpunk 2077 (CD Projekt), Kena: Bridge of Spirits (Ember Lab) og Just Dance 2022 (Ubisoft)
Leikjavarpið #34 - Cyberpunk 2077, Just Dance 2022 og The Game Awards tilnefningar