Leikjavarpið - Hlaðvarp Nörd Norðursins

Leikjavarpið - Hlaðvarp Nörd Norðursins

Bjarki lávarður, Sveinn og Daníel fara yfir það helsta úr heimi tölvuleikja. Nintendo hélt Nintendo Direct kynningu þann 17. febrúar þar sem fyrirtækið fór yfir það sem framundan er fyrir Nintendo Switch. Sveinn fjallar um nýtt System Shock sýnishorn sem var birt á dögunum. Sony héldu State of Play kynningu þar sem farið var yfir það sem væntanlegt er á PlayStation 4 og 5. Fyrirtækið hefur einnig tilkynnt að önnur útgáfa af PSVR sýndarveruleikagræjum er væntanleg fyrir PS5. Um þetta og margt fleira er fjallað um í 23. þætti Leikjavarpsins!   Efni þáttar: Nintendo Direct System Shock sýnisorn PSVR-2 væntanlegt fyrir PS5 BlizzcOnline EA hætta við Anthem 2.0 Pokémon Presents State of Play   Byrjunarstef: "Overworld" Kevin MacLeod (incompetech.com) Licensed under Creative Commons: By Attribution 3.0 License creativecommons.org/licenses/by/3.0/

Leikjavarpið #23 - State of Play, Nintendo Direct og PSVR 2Hlustað

02. mar 2021