Bjarki, Daníel og Sveinn spjalla um sjóðheitar tölvuleikjafréttir ásamt að taka fyrir Grow: Song of the Evertree og stórleikinn Elden Ring.
Yfirlit þáttar:
Í spilun
Ísland í tölvuleikjum
Útgáfudagur God of War
Skull and Bones kynning og útgáfudagur
Forspoken seinkað
Ekkert RDR eða GTA 4 Remake
Gollum stiklan
Grow: Song of the Evertree leikjarýni
Eldheitar Elden Ring umræður
Myndir úr Elden Ring (4) og Grow: Song of the Evertree (2)
Tónlist:
"Overworld" Kevin MacLeod (incompetech.com)
Licensed under Creative Commons: By Attribution 4.0 License
http://creativecommons.org/licenses/by/4.0/
Leikjavarpið #42 - Elden Ring, Grow og Ísland í tölvuleikjum