Lélega Fantasy Podcastið

Lélega Fantasy Podcastið

Nú eru góð ráð dýr. Geinar er á Tene og þá er gott að fá góðan mann inn af bekknum. Það er enginn annar en Loji Höskuldsson myndlistaramaður og söngvari hljómsveitarinnar Bjartar Sveiflur. Strákarnir ræða síðustu umferð þar sem Gummi Fel brilleraði og er núna í 36. sæti á Íslandi. Stóra spurningin er auðvitað hvort podcastið okkar ber nafn með rentu. Auk þess veltum við því fyrir okkur hvort við myndum sofa í herbergi fullu af snákum og hvernig gott uppstokkunarspil myndi líta út núna. Þetta og fleira í þætti vikunar. Fylgdu okkur á Instagram (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1 

Gameweek 11 - Blaðran er sprunginHlustað

03. nóv 2021