Hvað er mennsk sköpun? Hvert er gildi listar og listamanna í samtímanum, þegar gervigreind verður sífellt betri í að herma á sannfærandi hátt eftir mennskri list?
Þórhallur Magnússon, rannsóknarprófessor við Háskóla Íslands og prófessor í framtíðartónlist við háskólann í Sussex, er eini farþegi Lestarinnar í dag. Við tökum upp þráðinn frá því í síðustu viku og ræðum gervigreindartónlist.