Lestin

Lestin

Kolbeinn Rastrick, kvikmyndarýnir Lestarinnar, rýnir í Natatorium, fyrstu mynd leikstjórans og handritshöfundarins Helenu Stefánsdóttur í fullri lengd. Á vefsíðunni SoundCloud þrífst blómlegt samfélag ungra söngvaskálda sem eru við það að brjóta sér leið upp á yfirborðið. Sigríður Langdal er ein þeirra. Þórður Ingi Jónsson mælti sér mót við meðlimi Taugadeildarinnar. Um er að ræða goðsagnakennda nýbylgjusveit sem hefur haft mikil áhrif á jaðarrokk hér á landi þrátt fyrir afar stuttan feril. Lagalisti: neonme, Ilmur - Hvers vegna varst’ ekki kyrr? Pálmi Gunnarsson - Hvers vegna varst’ ekki kyrr? SoundCloud samtíningur hljodmaskinavif - kyrrð (desember lag nr. 19) Steinka - skolasund Stirnir - Mörgæsastrætó Einakróna - Stella Laglegt - þessi á rennur til sjávar (voice memo demo) róshildur - keyra/bremsa Laglegt - sárið (voice memo demo) Einakróna - safnast upp (í mér) hljodmaskinavif - uppí rúmi (desember lag nr. 22) Lúkas - Project 12 HáRún - Enda alltaf hér (upptaka af Músíktilraunum 2022) Laglegt - sarið (voice memo demo) Taugadeildin - Lög af samnefndri stuttskíf

Söngvaskáld á SoundCloud, Taugadeildin, Natatorium rýniHlustað

05. mar 2024