Í þessum þætti skelltu Límónutrés-konur sér til Grindavíkur. Við fréttum að fræðsluráð Grindavíkurbæjar ákvað að verða við tillögum starfshóps um bættar starfsaðstæður í leikskólum bæjarins og ákváðum því að skella okkur til Grindavíkur þar sem vel var tekið á móti okkur