Límónutréð sendir jólakveðju og þakkar fyrir góðar móttökur á árinu. Fyrir okkur hefur þetta verið mjög skemmtilegt ferli, áhugavert og lærdómsríkt. Við höfum náð að senda frá okkur 18 þætti síðan um miðjan ágúst og við erum hvergi hættar og höfum margar hugmyndir fyrir nýja þætti.
Gleðileg jól