Límónutréð

Límónutréð

Límónutréð er loksins komið úr jólafríi og segir gleðilegt nýtt ár við hlustendur sína. Í fyrsta þætti ársins segir Ingibjörg Kristleifsdóttir okkur frá Litlu menntabúðinni í Reykholti, Borgarfirði. Nánari upplýsingar má finna á http://litlamenntabudin.heimskringlan.is/

Litla menntabúðin í Reykholti - Ingibjörg KristleifsdóttirHlustað

20. jan 2020