Límónutréð

Límónutréð

Við áttum skemmtilegt samtal við þrjá nýútskrifaða leikskólakennara sem allar fengu viðurkenningu frá Reykjavíkurborg fyrir framúrskarandi meistaraverkefni. Þær Ingunn Heiða Kjartansdóttir, Sólveig Björg Pálsdóttir og Valdís Ingimarsdóttir segja okkur fá meistaraverkefnunum sínum og hvernig er að vera nýútskrifaður leikskólakennari í dag. Við í Límónutrénu erum bjartsýnar á framtíð stéttarinnar eftir þetta samtal.

Hvað segja nýútskrifaðir leikskólakennarar?Hlustað

16. nóv 2019