Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

Í þættinum ræðum við við þátttakendur í rökræðufundinum um stjórnarskrána um upplifun þeirra af því að sitja heila helgi og ræða við ókunnugt fólk um stjórnarskrárbreytingar? gegnu samræðurnar vel? Voru innlegg sérfræðingana sem fengnir voru til að svara spurningum þátttakenda gagnleg? Voru þeir óhlutdrægir? í fyrsta þættinum kynntumst við átta þátttakendum í rökræðufundinum og nú spyr Sævar Finnbogason þau þessu og því hvað kom þeim mest á óvart við fundinn.

Rökræðufundur: Samræður og sérfræðingarHlustað

10. sep 2020