Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

Geta stjórnarskrár komið í veg fyrir spillingu? Hvað einkennir góðar  stjórnarskrár? Í þessum þætti ræðir Jón Ólafsson við Björgu Thorarensen  lagaprófessor, sem er einn þátttakenda í DCD rannsóknarverkefninu um  þessar spurningar og almennt um stjórnarskrár og  stjórnarskrárbreytingar.

Björg Thorarensen — Hvað einkennir góðar stjórnarskrár?Hlustað

01. nóv 2019