Við lokum þessari þáttaröð með því að heyra ýmislegt áhugavert sem mínir sem þátttakendur í rökræðufundinum höfðu að segja, t.d. nýju stjórnarskrána, traust í garð stjórnmálanna og þátttöku almennings í lýðræðinu. Auk þess sem við reynum að lesa í og draga saman það sem fram hefur komið í þessum sex þáttum.
Rökræðufundurinn, stjórnmálin og nýja stjórnarskráin