Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

230 Íslendingar sátu heila helgi og ræddu um breytingar á stjórnarskránni. Mikil umræða hefur um stjórnarskrána og frumvar Stjórnlagaráðs undanfarin ár og skiljanlega höfðu margir sterkar skoðanir fyrir. Þess vegna spurðum við þátttakendur á rökræðufundinum hvort þau skiptu um skoðun á einhverjum málefnum og ef þau skiptu ekki um skoðun hvort fólk taldi sig hafa betri forsendur fyrir skoðunum sínum eftir fundinn.

Breyttust skoðanir á stjórnarskránni við þátttöku í rökræðufundinum?Hlustað

17. sep 2020