Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

Árið 2010 var haldinn þjóðfundur um þau gildi sem ættu að grundvalla nýja stjórnarskrá fyrir Ísland. Í þessum þætti ræðir Katrín Oddsdóttir við Lárus Ými Óskarsson og Bjarna Snæbjörn Jónsson, skipuleggjendur þjóðfundarins, um tilgang, aðferð og útkomu fundarins.

Þjóðfundurinn 2010 — fyrri hlutiHlustað

19. feb 2020