Hvernig er að vera ung manneskja, dekkri á litinn en gengur og gerist hér á landi á tímum vaxandi rasisma? Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi svarar þeirri spurningu. Þá kemur stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson í þáttinn og lýsir uppvextinum á Akureyri og ævintýrinu að láta drauma rætast. Maður lifandi er í umsjá feðganna Starkaðar og Björns Þorláks - á dagskrá klukkan 16 alla fimmtudaga á Samstöðinni