Foreldraskyldur og fréttamennska
Margrét Helga Erlingsdóttir, ein af yngri fréttakonum landsins, verður gestur vikunnar í Maður lifandi þessa vikuna. Hún lýsir réttlætisbaráttu og umbrotum ungs fólks þegar barneignir, menntun, starfserill og húsnæðismál koma saman í einum punkti. Við kynnumst nýrri hlið á fréttakonunni. Þátturinn er í umsjá feðganna Starkaðar og Björns Þorláks
Maður lifandi 21. mars: Margrét Helga Erlingsdóttir