Markaðsstofan

Markaðsstofan

Vara, verð, vettvangur, vegsauki - þetta er söluráðarnir sem þú hefur til umráða til að búa til virði. Þetta eru þessi klassísku 4P (Product, price, place & promotion) - 4 vöff á íslensku. Það er talað um samval söluráða eða "the marketing mix" þegar vísað er til þess að beita þessum mikilvægu markaðslegutólum. Í þættinum í dag fjöllum við um VERÐ. Verð er mikilvægasta "P-ið". Skýring: Þú notar alla söluráðana til að búa til virði. Vara, vettvangur og vegsauki (auglýsingar) kosta þig peninga. Eina leiðin til að fá fjárfestinguna til baka er VERÐ. Því er það mikilvægast. Hlustaðu vel - VERÐ er VIP! Þú getur hlustað á okkur ræða hví verð er VIP á öllum helstu stöðum sem þú hlustar á Hlaðvörp.🎧 Þú finnur alla þætti MARKAÐSSTOFUNNAR á www.vert.is/podcast Góða skemmtun! Þú finnur VERT markaðsstofu á helstu samfélagsmiðlum hér: VERT á facebook: www.facebook.com/VERTmarkadsstofa/ VERT á Instagram: www.instagram.com/umtalsvert/ VERT á Twitter: www.twitter.com/umtalsVERT

Verð er mikilvægasta P-ið - S01E08Hlustað

06. jún 2019