Með lífið í lúkunum

Með lífið í lúkunum

Áhugaverður þáttur fyrir þá sem ferðast mikið eða þau sem starfa í háloftunum. ATH. Ég biðst velvirðingar á smá hljóðtruflunum í upphafi þáttar. Í þættinum ræðir Erla við Jónu Björgu Jónsdóttur hjúkrunarfæðing, flugfreyju og verkefnastjóra heilbrigðismála hjá Icelandair um hvað farþegar þurfa að hafa í huga varðandi ferðalög og hvernig áhafnarmeðlimir, þ.e. flugfreyjur, flugþjónar og flugmenn geta hugsað sem best um heilsu sína í þessu krefjandi starfi með óreglulegum vinnutíma. Sendu HeilsuErlu skilaboðErt þú ekki örugglega að fylgja HeilsuErlu á Instagram?

#35. Flugheilsa. Jóna Björg JónsdóttirHlustað

01. mar 2024