Menningarsmygl

Menningarsmygl

Jólabókavertíðinni er lokið – en hversu gjöful var hún? Við fengum Soffíu Auði Birgisdóttur og Gauta Kristmannsson til að ræða flóðið, en bæði eru mikilsvirkir bókmenntagagnrýnendur og bókmenntafræðingar, en Gauti flytur gagnrýni í Víðsjá á Rás 1 og Soffía Auður skrifar á vefinn skald.is.Auk þess verður aðeins rætt um ritlaun sem og þýðingar, en Soffía Auður hefur meðal annars þýtt bækur Virginiu Woolf á íslensku og Gauti er um þessar mundir að leggja lokahönd á Töfrafjall Thomasar Mann. Auk þess veita þau okkur örlitla innsýn í færeyskar og þýskar bókmenntir.Samstöðin á FacebookSamstöðin á YouTubeSamstöðin á vefnumAlþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

JólabókaflóðiðHlustað

23. jan 2022