Menningarsmygl

Menningarsmygl

Í nýjasta bókasmyglinu fáum við Björn Halldórsson rithöfund til að segja okkur aðeins frá því hvernig bók verður til, hvernig rithöfundaferill byrjar og hvernig hann vinnur. Hann rifjar upp ritlistarnám í Bretlandi og útgáfuferlið, auk þess að ræða aðra höfunda eins og Elizabeth Strout og Elenu Ferrante.Samstöðin á FacebookSamstöðin á YouTubeSamstöðin á vefnumAlþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn! 

Hvernig verða bækur til?Hlustað

3. apr 2022