Sjónvarpslausir fimmtudagar

Sjónvarpslausir fimmtudagar

Fréttir vikunnar: Umhverfisgjöld á skipaflutninga sem kosta almenning 5-6 milljarða og ráðherra svarar ekki – Umhverfisgjöld á flugið enn óleyst – Vindmyllur og þróun mála í alþjóðlegu samhengi – Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna sendir út neyðaróp – Ferðaþjónustan og sterkur Ameríkumarkaður – Nýjar tölur frá hagstofunni, metár í innflutningi á fólki – Stjórnarflokkarnir ætla að halda áfram að berjast… fyrir ráðherrastólunum – Þrjár vikur í að hvalveiðibanni Svandísar ljúki – Tæpar fimm vikur í þingsetningu og svo nokkur orð um Borgarlínu. Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.  

#40 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 10.8.2023.Hlustað

10. ágú 2023