Sjónvarpslausir fimmtudagar

Sjónvarpslausir fimmtudagar

Fréttir vikunnar: - Vandræði ríkisstjórnarinnar - Óánægja sjálfstæðismanna með stjórnarsamstarfið - Bréf Umboðsmanns Alþingis til Matvælaráðherra vegna hvalveiðibanns – Liðskiptaaðgerðir í ólestri og sexfaldur kostnaður - Umsagnarfrestur um samgönguáætlun í samráðsgátt rennur út í dag – Woke bankar sem reka viðskiptavini sína (og svo bankastjórana) – Hnattræn stiknun – Bretar bora eftir olíu og gasi til að ná loftslagsmarkmiðum sínum - Nöldurhornið: Sorphirða og yfirfullir grenndargámar.

#38 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 31.7.2023.Hlustað

01. ágú 2023