Gestir þáttarins: Bessí Þóra Jónsdóttir og Eiríkur Svavarsson
Nokkrir dagar í mark og flestir eru að hrökkva af hjörunum (nema við)
Ófrávíkjanleg ESB krafa og ríkisstjórnardraumar Viðreisnar
Það er margt í mörgu:
Dreifibréf XD í Reykjavík.
70 kosningapróf og endalausir panelar með Já og Nei spurningum
Taugaveiklaðir Framsóknarmenn og peningar teknir úr inngildingu
Dagur B. og hvatningin til Sjálfstæðismanna um að strika yfir hann.
Snorri vs. Kári
Að gera mönnum upp skoðanir og skamma þá svo fyrir að hafa þær
Stóra myndskreytingamálið stækkar enn
Flokkur fólksins vill sækja 90 milljarða í nýjum sköttum
Bessí Þóra Jónsdóttir, sem skipar þriðja sætið í Reykjavíkurkjördæmi norður kemur í heimsókn og ræðir stöðu ungs fólks, húsnæðismál, menntamál og fleira.
Eiríkur Svavarsson, sem skipar þriðja sætið í Kraganum (SV-kjördæmi) lítur við og ræðir orkumál, Bókun 35 og fullveldismál.
Mikilvægi kosninganna á laugardaginn:
Ætlum við áfram að stunda landbúnað á Íslandi?
Atlagan að leigubifreiðastjórunum
Staða iðnaðarmanna í samfélaginu – léttum af þeim byrðum og gerum þeim kleift að skapa meiri verðmæti
Það er ögurstund – Miðflokkurinn gerir það sem hann segist ætla að gera – Áfram Ísland!