Sjónvarpslausir fimmtudagar

Sjónvarpslausir fimmtudagar

Kosningarnar í Bretlandi – hreinn meirihluti með þriðjungi atkvæða. Hvað gerist í seinni umferðinni í Frakklandi? Staðan í USA – Eru Biden og Kamala á vetur setjandi? Mannréttindastofnun VG fær vængi. Meistaramótið í pirringi Verðbólgan, ríkisfjármálin og næsta vaxtaákvörðun. Staðan á Akranesi eftir gjaldrot Skagans-3X. Sjálfbærniskólinn opnar – Nýjar reglur ESB um sjálfbærni hafa áhrif á lítil og meðalstór fyrirtæki. Nöldurhornið er á sínum stað. Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF, sem hefur alþjóðlegan blæ fyrri hluta þáttar.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #88 - 5.7.2024Hlustað

05. júl 2024