Sjónvarpslausir fimmtudagar

Sjónvarpslausir fimmtudagar

• Ný ríkisstjórn kynnt um helgina – "Valkyrjustjórnin" • 22 af 36 stjórnarliðum sátu ekki á þingi á liðnu kjörtímabili • Opinberir starfsmenn með betri kjör en þeir sem starfa á almennum markaði • Danir vilja reka fleiri erlenda glæpamenn úr landi • Hækkun á verði raforku – skorturinn • Þétting byggðar og græni veggurinn • Meðferðarheimilið sem ekki var opnað • Útlandahornið: Staðan í Kanada Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #110 – 19.12.2024Hlustað

19. des 2024