Sjónvarpslausir fimmtudagar

Sjónvarpslausir fimmtudagar

• Mannréttindastofnun VG – Sagan heldur áfram - Sjálfstæðismenn fastir í bönkernum.  • Menntamál – er allt raunverulega farið til fjandans á vakt Ásmundar Einars? • Utanríkisráðherra og utanríkisráðuneytið ekki á sömu skoðun – hver ræður? • Ríkisfjármálin og verðbólgumæling sem veldur vonbrigðum. • Vegakerfi sem er að hruni komið. Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #91 - 25.7.2024Hlustað

27. júl 2024