Sjónvarpslausir fimmtudagar

Sjónvarpslausir fimmtudagar

Fréttir vikunnar: Eldgos, Hvassahraun og bruni skattfjár í flugvallarrannsóknum – Húsnæðismálin, enn eitt glærusjóvið – Borgarlínan og 250 milljarðarnir – Samningur matvælaráðherra við Samkeppniseftirlitið – Veiðiheimildir í rússneskri lögsögu sem stjórnvöld verja ekki – Katrín Jakobsdóttir og mætingametið hjá NATO - Viðskiptaráð og kostnaður við gullhúðun Evrópuregluverks, 10 milljarðar í súginn – Hælisleitendur og værukærð stjórnvalda og að sjálfsögðu; nöldurhornið.

#37 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 20.7.2023Hlustað

20. júl 2023