Sjónvarpslausir fimmtudagar

Sjónvarpslausir fimmtudagar

• PISA – ný stofnun og niðurstöðurnar • Klámfræðslukennsla Menntamálastofnunar • Orkumál í öngstræti • Meirihluta landsmanna þykir illa staðið að opinberri heilbrigðisþjónustu • Þingflokksformaður VG gagnrýni aðra en sjálfa sig • Sorpgjöld og auglýsingar hækka • Bílastæðasjóður gengur af göflunum • Barnamálaráðherra hefur ekki áhyggjur af því að plata Egypta • Forseti COP sagður afneita loftslagskirkjunni • Brotamenn náðaðir vegna plássleysis • JL húsið og flóttamannabúðirnar Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum

#59 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 7.12.2023.Hlustað

07. des 2023