Sjónvarpslausir fimmtudagar

Sjónvarpslausir fimmtudagar

• Staðan í pólitíkinni – sólóleikir ráðherra • Reykjavíkurflugvöllur skilinn eftir berskjaldaður vegna nýrrar byggðar í Skerjafirði • Bókun 35 innleidd með áhlaupi? • Húsnæðismál – enn eitt átakið í Reykjavík • Bónuskerfi skattsins • Skattar á akstur og ökutæki • Eurovision og HBO • Blaðamannafélag í bobba • Tekjur RUV vaxa og vaxa • Harvard ybbar yfir sig • Siðfræðingi bregður í brún Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum

#66 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 1.2.2024.Hlustað

02. feb 2024