Sjónvarpslausir fimmtudagar

Sjónvarpslausir fimmtudagar

• Frumvarp til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og ný gjöld á almenning – FitFor55 er mætt og skal fara í gegnum þingið með hraði. • COP28 hefst á morgun – ríkisstjórnin hleypur frá eigin stefnuplaggi. • Vopnaburður lögreglu – sérstök umræða sem dró fram ólíka sýn stjórnarflokkanna. • Jón Gunnarsson hengir VG upp í hæsta (háspennu)mastur í umræðu um raforkulög. • Munurinn á Miðflokki og Samfylkingu í Reykjavík síðdegis. • Séra Friðrik felldur af stalli. • Gréta Thunberg skiptir um málstað. • Samfélagsumræða ritskoðuð á Írlandi. • Vatnslögn Eyjamanna. • Verðbólga hækkar á milli mánaða. • Útsöluvikan er um garð gengin – framganga RUV vekur upp spurningar. • Útlendingamál – þróunin í Svíþjóð • Jólatréð á Austurvelli, kraninn og Svarta keilan (aka ljóta grjótið).

#58 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 29.11.2023.Hlustað

29. nóv 2023