Milli himins og jarðar

Milli himins og jarðar

Sjónvarpskonan og mannréttindafrömuðurinn Steinunn Ása Þorvaldsdóttir er gestur Hildar Eirar í í þætti kvöldsins. Steinunn er mikil fyrirmynd í sinni framgöngu og fræðslu um málefni fatlaðra og svo er hún bara svo gríðarlega skemmtileg.

Málefni fatlaðraHlustað

22. nóv 2017