Minningargreinar

Minningargreinar

Um ritun minningargreina hafa gilt ýmsar skrifaðar og óskrifaðar reglur. Stærsta breytingin sem hefur átt sér stað í ritun minningargreina felst úr hreyfingunni frá 3. yfir í 2. persónu. Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins, segir frá því hvernig reglan um 3. persónuna komst á og Annadís Gréta Rúdolfsdóttir prófessor ræðir kynjun minningargreina. Þá les Sölvi Sveinsson skólastjóri minningargrein sína um mann sem var „ekki allra“.

2. þáttur: Undir rósHlustað

22. feb 2020