Minningargreinar

Minningargreinar

Þann 5. Október, 2011 sendi Timothy D. Cook, forstjóri Apple, tölvupóst á starfsmenn fyrirtækisins. „Ég þarf að deila með ykkur einkar sorglegum fréttum,“ skrifaði hann. „Steve lést fyrr í dag.“ Innan við klukkutíma síðar hafði The New York Times birt 3.500 orða minningargrein um frumkvöðulinn Steve Jobs á vefsíðu sinni. Í þessum fyrsta þætti minningargreina skoðum við muninn á erlendum og innlendum minningargreinum. Við leitum að elstu minningargreinum Íslands og ræðum við Dr. Árnason um þær breytingar sem orðið hafa á ritstíl og efni minningargreina á síðustu áratugum. (Áður á dagskrá 2020)

1. þáttur: Einkavæðing minningargreinaHlustað

15. feb 2020