Innihaldsríkt spjall við hjónin Ingileif og Maríu, tveggja barna mæður sem eru duglegar að rugga bátnum í jafnréttismálum.
Í þættinum heyrum við reynslu þeirra af barneignaferlinu og móðurhlutverkinu.
9. Ingileif & María - barneignarferlið & móðurhlutverkið