Móðurlíf

Móðurlíf

Sigrún María, eigandi Kvennastyrks mætti til okkar í spjall um hreyfingu á meðgöngu og eftir fæðingu. Einnig töluðum við um mátt hugans og hvernig hún tileinkaði sér sitt einstaka hugarfar.

6. Fitby Sigrún - hreyfing á og eftir meðgönguHlustað

06. jún 2021