Mótmæli í morgunmat 10. mars
Afneitun á orsök dauða
Ragnheiður Þorgrímsdóttir, bóndi, kennari og formaður umhverfisvaktarinnar er ekki af baki dottin í réttlætisbaráttu sinni; Hún hefur barist fyrir því um áraraðir að hross hennar fái að njóta vafans -og raunar við öll- gagnvart gríðarlegri mengun stóriðjunnar á Grundartanga Ágústa Oddsdóttir kennari og myndlstarkona er með Ragnheiði í stjórn Umhverfisvaktar Hvalfjarðar og hefur líks barist fyrir náttúruvernd í mörg ár. Þær koma í Friðarviðræður og segja söguna af öllum hrossunum sem dóu vegna aðgerðarleysis og afneitunar þeirra sem ættu að bera ábyrgð á eftirliti með áhrifum stóriðjunnar á umhverfið.