Mótmæli í morgunmat

Mótmæli í morgunmat

Mótmæli í morgunmat; Friðarviðræður - Glimmerumræðan; „Ef ég verð að deyja“ Sunnudagur, 17. desember. Í friðarviðræður mæta að þessu sinni þau Margrét Kristín Blöndal tónlistarkona og Viðar Þorsteinsson fræðslu- og félagsmálafulltrúi Eflingar og ræða um glimmer-uppákomuna og allt henni tengt, segja frá reynslu sinni og ræða um mótmæli út frá mörgum sjónarhornum á meðan þau skreyta mandarínur með negulnöglum á aðventunni. Undir lok þáttar minnumst við palestínska skáldsins Refaat Alareer, höfundar ljóðsins sem í íslenskri þýðingu Braga Páls Sigurðarsonar heitir ,,Ef ég verð að deyja"

Glimmerumræðan; „Ef ég verð að deyja“Hlustað

17. des 2023