Mótorvarpið

Mótorvarpið

Á FERÐ OG FLUGI - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - AB VARAHLUTIR Bragi fær Evu Arnet til sín í spjall. Hún varð Íslandsmeistari í Go-Kart árið 2003 og varð þar með aðeins önnur kvenna að vinna titil ökumanna í akstursíþróttum á Íslandi. Í dag keppir hún í opna flokknum í rallýcrossi.

#211 - Sögustund - Eva Arnet SigurðardóttirHlustað

08. jan 2025