Sara Hjörleifsdóttir, sem er fædd og uppalin í Stykkishólmi, tók við rekstri Sjávarpakkhússins 2012. Hún er búin að brölta í veitingageiranum síðan hún var unglingur og unir hag sínum vel í honum. Sara er feimin og ef hún mætti ráða þá myndi hún velja að vera ein einhvers staðar. Er það góður eiginleiki þegar maður vinnur sem þjónn? Hvað var það sem Gunni sagði árið 2010 á fyrsta starfsmannafundi á Narfeyrarstofu sem hún heillaðist af?
Munnbitar og menningarvitar #7 - Sara í/á Sjávarpakkhúsinu