Myrkur

Myrkur

Alveg óvart smá þáttur um Gabby Patito, sem við sitjum væntanlega öll yfir þessa dagana. Ég reyndi að hafa eins margar staðreyndir og ég gat og fara ekki mikið út í kenningar svo það gæti verið að mig vanti eitthvað sem ég veit ekki að hefur verið staðfest. Það dælast inn upplýsingar um málið og það sem er satt í dag gæti verið rugl á morgun, svo það er alveg líklegt að einhverjar fleiprur séu þarna inn á milli, en ég gerði mitt besta. Sponsor þáttarins er HOMEMADE.IS og kóðinn myrkur gefur ykkur afslátt af allskyns fallegum föndurvörum!

86. Gabby PetitoHlustað

25. sep 2021