Mystík

Mystík

Fjölskyldumaðurinn Rob Andrew var inní bílskúr eitt kvöldið þegar tveir grímuklæddir menn ryðjast inní hann og skjóta hann. Eiginkona hans Brenda sem var líka inní bílskúrnum er skotin í öxlina en hún nær að komast undan og hringja á lögregluna.En árásamennirnir voru á bak og burt þegar lögreglan mætti á svæðið.Hvað gerðist eiginlega?Hver myndi vilja drepa þennan fjölsklduföður og af hverju?Þegar rannsókn hefst kemur í ljós að þetta var ekki í fyrsta skiptið sem einhver reyndi að drepa Rob Andrew og hann hafði vitað það sjálfur síðastliðnar vikur að einhver væri á eftir honum.....Þú getur skoðar myndir frá þætti vikunnar inná umræðuhópnum okkar á Facebook! Styrktaraðilar þáttarins eru:Happy Hydrate Share Iceland Hell Ice Coffee Ghostbox.is Leanbody KOMDU Í ÁSKRIFT AF MYSTÍK OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + OPNA ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI!!!Skráðu þig í áskrift á Patreon Skráðu þig í áskrift á Spotify Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Facebook Tiktok 🛑 KOMDU OG HLUSTAÐU Á ÍSLENSKAR DRAUGASÖGUR LIVE! 🛑Miasala á Live Show FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: Draugasögur Podcast Sannar Íslenskar Draugasögur

MORÐ: OKLAHOMA HRYLLINGURINNHlustað

22. nóv 2024