Námsvarpið - Mál, læsi og líðan

Námsvarpið - Mál, læsi og líðan

Námsvarpið - Mál, læsi og líðan er hlaðvarp sem verkefnastjóri læsis og lestrarkennslu hjá Menntavísinda og Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands stýrir í samstarfi við Rannsókna- og fræðslustofu um þroska, læsi og líðan barna og ungmenna. Í hlaðvarpinu fær verkefnastjórinn, Berglind Axelsdóttir til sín alls kyns fræðafólk og sérfræðinga og ræðir við það um efni sem tengist máli, læsi og líðan barna og ungmenna.

  • RSS

#9 Bein kennsla Hlustað

18. des 2024

#8 Lanis skimunarlistinn Hlustað

29. nóv 2024

#7 LesfimiHlustað

30. okt 2024

#6 Fjöltyngd börn í kjölfar úttektar OECD á innflytjendum á Íslandi Hlustað

24. sep 2024

#5 Endalok meðaltalsins, lestraráhugahvöt og lesskilningur Hlustað

07. maí 2024

#4 Nemendur með lestrarvanda í íslensku skólakerfi: SóknarfæriHlustað

10. apr 2024

#3 Þróun málhljóða og framburðar hjá börnum Hlustað

02. apr 2024

#2 Málörvun leikskólabarna Hlustað

25. mar 2024