Námsvarpið - Mál, læsi og líðan

Námsvarpið - Mál, læsi og líðan

Í þessum sjöunda þætti hlaðvarpsins fékk ég til mín Auði Soffíu Björgvinsdóttur aðjúnkt og doktorsnema á Menntavísindasviði Háskóla Íslands til þess að ræða lesfimi. Hérna er ítarefni: Lestrarstiginn https://nancyyoung.ca/the-ladder-of-reading-writing/ Íslenska útgáfan á engan samastað enn, en hann er í viðtalinu við Jan https://skolathraedir.is/2024/06/16/vidtal-vid-dr-jan-hasbrouck/ Foreldrafræðsluefnið inni á Læsisvef Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu https://laesisvefurinn.is/lestrarmenning/skolinn-og-heimilin/samvinna-um-laesi/ The National Reading Panel https://www.nichd.nih.gov/sites/default/files/publications/pubs/nrp/Documents/report.pdf Hér er áhugavert hlaðvarp þar sem einn af höfundum skýrslunnar Tim Shanahan fjallar um hana 20 árum eftir að hún kom út.https://amplify.com/episode/science-of-reading-the-podcast/season-2/season-8-behind-the-scenes-of-the-national-reading-panel-with-tim-shanahan/

#7 LesfimiHlustað

30. okt 2024