Námsvarpið - Mál, læsi og líðan

Námsvarpið - Mál, læsi og líðan

Ég fékk til mín Dr. Guðrúnu Björgu Ragnarsdóttur lektor á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og ræddum við um Beina kennslu (e. Explicit Instruction). Einnig ræddum við um stýrða kennslu og fimiþjálfun. Ítarefni:

#9 Bein kennsla Hlustað

18. des 2024