Ólympíusögur

Ólympíusögur

Á Ólympíuleikunum í sumar er nær allt íþróttafólkið sem þar keppir atvinnumenn. Það er hins vegar algjörlega á skjön við upphaflegu hugsjón fyrstu nútíma Ólympíuleikanna árið 1896 og fyrstu áratuganna á eftir. Atvinnumennska, var beinlínis bönnuð. Hvernig þróuðust Ólympíuleikarnir úr þessari áhugamennsku yfir í atvinnumennskuna og hversu hart var tekið á atvinnumönnum hér á árum áður? Þetta er rakið í þessum þætti.

Frá áhugamennsku til atvinnumennskuHlustað

22. júl 2024