Ormstungur

Ormstungur

Við erum stödd á dögum Ólafs helga Noregskonungs. Aftur fara tungurnar vestur. Það hefur sjaldan gefið góða raun. Fóstbræðurnir Þorgeir og Þormóður eru kynntir til leiks. Þorgeir byrjar að drepa og drepa og drepa. Ekki bara menn heldur hvali líka.

2. Fóstbræðra saga - Víg fyrir vestanHlustað

03. mar 2024